AFHENDINGARMÁTI
Prentsmiðjan Pixel sem Ari Maps á í samstarfi við sér um að áframsenda vöruna til þín með þjónustu Dropp. Sent er um allt land. Rukkað er fyrir sendingar samkvæmt verðskrá Dropp. Órömmuð verk eru afhend innan 7 daga frá pöntunardegi. Innrömmuð verk geta tekið allt að 14 daga að berast frá pöntunardegi.
Síðasti pöntunardagur til að fá afhent fyrir jól er almennt 20. desember.
Einnig er hægt að sækja sendingu hjá Pixel í Ármúla 1, 105 Reykjavík, þér að kostnaðarlausu.
